Félagsþjónusta

Velkomin á síðu félagsþjónustu Borgarbyggðar

Hér er að finna upplýsingar um þá félagsþjónustu sem Borgarbyggð veitir.

Velferðarnefnd Borgarbyggðar fer með yfirstjórn félagsþjónustu og barnaverndar.

Dagleg framkvæmd er í höndum starfsmanna félagsþjónustu.