Landbúnaðarmál

Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar er skipuð fimm fulltrúum. Hún fer með umsjón landbúnaðarmála í sveitarfélaginu skv. lögum og reglugerðum sem þeim málaflokki tilheyra.

Fjallskilanefnd Borgarbyggðar er skipuð sjö fulltrúum. Hún fer með umsjón fjallskskilamála hjá sveitarfélaginu.

Í Borgarbyggð eru starfandi sjö afréttarnefndir sem hver um sig hefur umsjón með afréttum á sínu starfssvæði.

Fjárréttir 2018

Fjárréttir í Borgarbyggð 2018

Fjárréttir 2017

  Fyrstu réttir Seinni réttir
Oddsstaðarétt 6.sep. kl. 9:00 1.okt.
Rauðsgilsrétt 17.sep. kl. 10:00 1.okt.
Fljótstungurétt 9 og 10.sep. 23.sept.
Nesmelsrétt 2. sep.
Þverárrétt 11.sep. kl. 7:00 25. sept. 2.okt.
Brekkurétt 10.sep. kl. 10:00 24.sept.
Svignaskarðsrétt 11.sep. kl. 10:00 25.sept. 2.okt.
Grímsstaðarétt 12.sep. kl. 10:00 25.sept. 2.okt.
Hítardalsrétt 11.sep. kl. 9:00 24.sept. 2.okt.
Kaldárbakkarétt 3.sep. kl. 11:00
Mýrdalsrétt 19.sep.kl. 16:00 8.okt.

Birt með fyrirvara um prentvillur.

Fjallskil í Borgarbyggð 2017

Fjallskil 2017Rauðsgil

2017_ Fjallskil_þverarrett_prent

2017 _ Álagning fjallskila, Oddstaðaafréttur

Upplýsingar um göngur og réttir í Norðurárdal_000164

Fjallskilaseðill fyrir Ystu Tungu Stafholtstungna 2017_000179

Göngur og réttir í Borgarhreppi_000180

Fjallskil í Borgarbyggð 2016

2016_Fjallskilasedill_Kolbeinsstadahreppur

2016_Fjallgangnaboð fylgiskj. Kolbeinsstaðahreppur

FjallskilaseðillÁlftaneshr2016

Fylgiblað með fjallskilaseðliÁlftaneshr_2016

Fjallskilaseðill_Hraunhreppur_2016

T I L A T H U G U N A R – 2016- fylgiskj. Hraunhreppur

Fjallskilaseðill 2016 – Ysta Tunga

Fjallskil 2016 – Borgarhreppur

upplysingar-um-fyrirkomulag-borgarhreppur-2016

Fjallskil 2016 – Norðurárdalur vestan Norðurár

Fjallskilasedill_2016 _ Oddsstaðarett

Upplýsingar 2016 fjallskil–  fylgiskj. Þverárrétt

Fjallskil_þverarrett_2016

Fjallskil 2016Rauðsgil

Nefndirnar eru:

  • Afréttarnefnd Álftaneshrepps
  • Afréttarnefnd Borgarhrepps og Norðurárdals vestan Norðurár
  • Afréttarnefnd Hraunhrepps
  • Afréttarnefnd Þverárréttarupprekstrar
  • Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps
  • Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar
  • Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar